Þjónusta


Gagnavinnsla

Gagnavöktun • Gagnaumbreyting • Skýrslugerð

Gagnatengingar

Sameining gagna hverskyns gagnasafna á einn miðlægann stað, án breytinga á núverandi kerfum

Gagnaframsetning

Gagnvirk framsetning á hverskyns gögnum

Nútímavæðir hvaða gagnasafn sem er.

Eigna-Yfirlits-Kerfið „EYK“ sameinar þekkingu Hugfimi á gagnavinnslu, aðgengi og framsetningu. EYK er hannað með þarfir íslenskra orkufyrirtækja í huga en hentar í raun hverjum þeim sem hefur not fyrir einfalt aðgengi að gagnasöfnum, sjálfvirka útreikninga eða sérsniðna framsetningu.

Kynningaefni


Fáðu frekara kynningarefni um EYK

Um Hugfimi


Hugfimi er hugbúnaðarstofa og dótturfélag Mannvits. Hugfimi sérhæfir sig í jarðhita- og jarðfræðilegum gögnum og býður upp á fjölbreytta þjónustu við meðhöndlun og framsetningu á slíkum gögnum. Aðal vara Hugfimi er gagnavefsjáin EYK sem sameinar gögn fyrirtækja á einn stað og gerir aðgengileg í gegnum vefinn. EYK er til að mynda notað af Orkuveitu Reykjavíkur, HS Orku og Landsvirkjun til framsetningu og utanumhalds jarðhitagagna.