Um EYK


Eigna-Yfirlits-Kerfið „EYK“ sameinar gögn fyrirtækja á einn stað og gerir þau aðgengileg í gegnum vefinn. Með auðveldu aðgengi og leiðandi viðmóti sparar EYK fyrirtækjum verðmætan tíma sem annars færi í að safna saman og undirbúa gögn fyrir frekari greiningu. Þrátt fyrir að hafa verið hannað með þarfir íslenskra orkufyrirtækja í huga hentar EYK hverjum þeim sem hefur not fyrir einfalt aðgengi að gagnasöfnum, sjálfvirka útreikninga eða sérsniðna framsetningu.

EYK er notað af: Orkuveitu Reykjavíkur, HS Orku, Mannvit og Landsvirkjun.

Myndskeið


EYK from Hugfimi on Vimeo.